fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Fullyrðir að Ronaldo hafi brotið reglur með ferðalagi sínu smitaður af COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincenzo Spadafora ráðherra á Ítalíu fullyrðir að Cristiano Ronaldo hafi brotið sóttvarnarreglur þegar hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu smitaður af COVID-19 veirunni.

Cristiano Ronaldo greindist með COVID-19 veiruna í upphafi vikunnar og átti að dvelja á hótelherbergi sínu í Portúgal í einangrun næstu daga. Hann tók það ekki í mál og leigði sér sjúkraflugvél til að komast heim til Ítalíu.

Ronaldo greindist með veiruna á mánudag og gat ekki tekið þátt í landsleik Portúgals og Svíþjóðar vegna þess.

Ronaldo fékk leigða sjúkraflugvél og sjúkrabíl til að keyra sig af hótelinu og um borð í vélina sem er að fara með hann til Ítalíu.

„Ég tel að hann hafi brotið reglur, það var ekkert leyfi frá yfirvöldum að ferðast,“ sagði Spadafora.

Juventus telur að Ronaldo hafi ekki brotið neinar reglur með þessu og hann er nú í einangrun á heimili sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United