fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020
433Sport

Messi heillaður af nálgun Koeman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman þjálfari Barcelona gekk inn í erfiðar aðstæður hjá félaginu í sumar þegar hann tók við. Ákveðið var að skera niður kostnað og Koeman með lítið fjármagn til að breyta og bæta liðinu.

Barcelona hafði tapað 7-2 í Meistaradeildinni gegn FC Bayern og Lionel Messi krafðist þess að fara frítt. Börsungar bönnuðu það og Messi varð að halda áfram.

Spænskir fjölmiðlar fjalla svo um það í dag að Koeman sé að ná að hrista hópinn saman og að leikmenn séu almennt mjög ánægðir með innkomu hans.

Sagt er í fréttum dagsins að Koeman hafi heillað Messi með hugmyndafræði sinni og hvernig hann kemur fram við leikmenn sína.

Það er svo gömul saga og ný að ef að Messi er ánægður með þjálfarann í Katalóníu, þá fylgja aðrir með enda hefur hann verið besti leikmaður félagsins um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fögnuður United pirrar hann: „Fögnuðu eins og þeir hefðu unnið deildina“

Fögnuður United pirrar hann: „Fögnuðu eins og þeir hefðu unnið deildina“
433Sport
Í gær

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“
433Sport
Í gær

Leikur Arsenal og Wolves stöðvaður um stund eftir samstuð leikmanna

Leikur Arsenal og Wolves stöðvaður um stund eftir samstuð leikmanna