fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Gylfi Þór afþakkaði kistu fulla af gulli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson afþakkaði verulega launahækkun í byrjun þessa mánaðar þegar Al Hilal í Sádí Arabíu bauð honum samning. Samkvæmt frétt The Athletic var Everton tilbúið að selja Gylfa.

Tilboðið barst til Gylfa á lokadegi félagaskiptagluggans í upphafi mánaðar en hann hafði ekki áhuga á að fara til Sádí Arabíu samkvæmt fréttinni.

Lið í Sádí Arabíu hafa mikla fjármuni á milli handanna og reyna nú að lokka öfluga leikmenn til sín, það hefur ekki tekist mjög vel en þau halda áfram að reyna.

Gylfa var einn af þeim leikmönnum sem Everton var sagt til í að selja í sumar, eftir mikla eyðslu í nýja leikmenn reyndi félagið að fá inn fjármagn.

Gylfi á tvö ár eftir af samningi sínum við Everton og hefur byrjað tímabilið með miklum ágætum, eftir að hafa verið á bekknum í fyrstu deildarleikjunum byrjaði Gylfi síðasta leik. Everton mætir Liverpool um helgina og verður áhugavert að sjá hvort íslenski landsliðsmaðurinn haldi sæti sínu.

Gylfi sem er 31 árs og hefur átt farsælan feril á Englandi og með íslenska landsliðinu hefur einnig verið orðaður við lið í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United