fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020
433Sport

Gylfi í hópi þeirra bestu í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi bestu knattspyrnumanna í heimi síðustu vikuna ef miðað er við lið vikunnar hjá EA Sports.

Vikulega er það EA Sports sem velur bestu knattspyrnumenn líðandi stundar eftir frammistöðu síðustu vikuna.

Slíkir leikmenn komast í lið vikunnar sem er vinsæll liður í gegnum FIFA tölvuleikinn og margir notfæra sér.

Gylfi skoraði tvö mörk fyrir Ísland í sigri á Rúmeníu fyrir viku síðan en hann er í hópi með Sergio Ramos, Christian Eriksen, Roberto Firmino og fleiri góðum.

Mörk Gylfa voru glæsileg og á sama tíma mikilvæg fyrir íslenska landsliðið sem nú er í dauðafæri á að komast inn á sitt þriðja stórmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona
433Sport
Í gær

Kona neitaði að heiðra minningu Maradona: „Nauðgari og barnaperri“

Kona neitaði að heiðra minningu Maradona: „Nauðgari og barnaperri“
433Sport
Í gær

Ummæli Keane um Arsenal vekja mikla athygli

Ummæli Keane um Arsenal vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Wolves hafði betur gegn Arsenal

Wolves hafði betur gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“