fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Vonarstjarna ætlar ekki að þrífa haugskítuga treyju Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga vonarstjarna Frakklands í fótboltanum var fljótur til að ná sér í treyju Cristiano Ronaldo eftir landsleik Frakklands og Portúgals í vikunni.

Camavinga er 17 ára gamall miðjumaður sem er kominn í franska landslið en hann leikur með Rennes í heimalandinu.

Hann kom við ekki sögu í markalausu jafntefli gegn Portúgal en náði sér í treyju Ronaldo að leik loknum. „Þessa mun ég ekki þrífa,“ skrifar Camavinga við mynda f treyjunni.

Camavinga var allan tímann á bekknum en Ronaldo lék allar 90 mínúturnar í leik liðanna í Þjóðadeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“
433Sport
Í gær

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis