fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Þorsteinn semur við lið í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 15:04

Mynd - Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur gengið frá kaupum á hinum unga og efnilega Selfyssing, Þorsteini Aroni Antonssyni. Hann gerir þriggja ára samning við félagið. Frá þessu er greint á vefsæði Selfoss.

Þorsteinn steig sín fyrstu skref í meistaraflokk í sumar og spilaði 17 leiki í deild og bikar.

Hann stóð sig með eindæmum vel og vakti áhuga í Englandi. Þorsteinn er fluttur til London en hann mun æfa og spila með u-18 liði félagsins til að byrja með.

Fleiri ungir Íslendingar hafa verið í herbúðum Fulham nú síðast Jón Dagur Þorsteinsson sem leikur með AGF í Danmörku í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland fer á EM!

Ísland fer á EM!
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Clara farin í ÍBV frá Selfossi

Clara farin í ÍBV frá Selfossi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Ekkert sem við getum gert annað en að bíða“

Jón Þór: „Ekkert sem við getum gert annað en að bíða“
433Sport
Í gær

Neville skoðar staðreyndir um það sem Klopp tuðar yfir – Álagið er ekki meira

Neville skoðar staðreyndir um það sem Klopp tuðar yfir – Álagið er ekki meira
433Sport
Í gær

Gunnleifur: „Ég lá and­vaka yfir þessu á nótt­unni og auðvitað var það erfitt“

Gunnleifur: „Ég lá and­vaka yfir þessu á nótt­unni og auðvitað var það erfitt“