fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Þorsteinn semur við lið í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 15:04

Mynd - Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur gengið frá kaupum á hinum unga og efnilega Selfyssing, Þorsteini Aroni Antonssyni. Hann gerir þriggja ára samning við félagið. Frá þessu er greint á vefsæði Selfoss.

Þorsteinn steig sín fyrstu skref í meistaraflokk í sumar og spilaði 17 leiki í deild og bikar.

Hann stóð sig með eindæmum vel og vakti áhuga í Englandi. Þorsteinn er fluttur til London en hann mun æfa og spila með u-18 liði félagsins til að byrja með.

Fleiri ungir Íslendingar hafa verið í herbúðum Fulham nú síðast Jón Dagur Þorsteinsson sem leikur með AGF í Danmörku í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit