fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Pogba maðurinn sem Börsungar vilja næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 10:30

Unitedfernandespogba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni er það Paul Pogba miðjumaður Mancehster United sem Barcelona ætlar sér að krækja í eftir tæpt ár.

Barcelona horfir á Pogba sem lykilmann í að byggja upp nýtt lið en fyrir er einn hans besti vinur hjá félaginu. Samlandi hans Antoine Griezmann.

Pogba hefur reglulega talað um að draumur hans sé að yfirgefa Manchester United og ganga í raðir Real Madrid.

Það gæti hins vegar heillað Pogba að fara til Katalóníu og spila með Griezmann en þeir félagar ná einkar vel saman með landsliðinu.

Pogba mun eiga eitt ár eftir af samningi sínum við United næsta sumar og félagið því í vondri stöðu til að halda honum ef ekki næst að semja við hann á nýjan leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bænin hjálpaði honum í endurhæfingunni

Bænin hjálpaði honum í endurhæfingunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu
433Sport
Í gær

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann
433Sport
Í gær

Son tryggði Tottenham sigur gegn Burnley

Son tryggði Tottenham sigur gegn Burnley