fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Enginn leikmaður Íslands smitaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn í hópi A landsliðs karla fyrir leikinn við Belgíu í kvöld hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr Covid-skimun.

Allir leikmenn liðsins fóru í skimun seint í gærkvöldi eftir að í ljós kom að Þorgrímur Þráinsson, liðstjóri liðsins greindist með veiruna.

Allt starfslið landsliðsins er í sóttkví og missir af leiknum gegn Belgíu í kvöld en Arnar Þór Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson stýra liðinu af hliðarlínunni.

Erik Hamren og Freyr Alexandersson verða þó á vellinum en verða í sér hólfi í glerbúrinu á vellinum og hitta engan.

Leikurinn við Belgíu er í Þjóðadeildinni og hefst klukkan 18:45 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“
433Sport
Í gær

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis