fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Stuðningsmenn United völdu bestu leikmenn sögunnar – Eitt val þeirra mjög umdeilt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur í snjallforiti sínu leyft stuðningsmönnum félagsins að velja draumalið leikmanna félagsins frá því að enska úrvalsdieldin fór af stað.

Segja má að flestir hafi nú valið sig sjálfir í liðið en valið á einum leikmanni er heldur betur umdeilt.

David De Gea stendur í markinu og fær 59 prósent allra atkvæða, þessi öflugi markvörður frá Spáni hefur verið í herbúðum félagsins frá 2011. Hann fær miklu fleiri atkvæði en bæði Peter Schmeichel og Edwin van der Sar sem báður áttu góðu gengi að fagna.

Eric Cantona kemst í liðið og leiðir fremstu viglínu ásamt Wayne Rooney. Draumaliðið er hér að neðan.

Draumalið stuðningsmanna United:
David De Gea

Gary Neville
Rio Ferdinand
Nemanja Vidic
Patrice Evra

Cristiano Ronaldo
Roy Keane
Paul Scholes
Ryan Giggs

Eric Cantona
Wayne ROoney

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil