fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Búið að banna þeim að ræða umdeilda ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur krafist þess að stjórar í deildinni svari ekki spurningum um umdeilda ákvörðun deildarinnar. Ákveðið var í síðustu viku að hætta að sýna alla leiki í beinni útsendingu á Englandi.

Í stað þess verður hægt að kaupa sér aðgang að leikjum sem eru ekki í beinni, búið er að sýna allt beint eftir að áhorfendum var bannað að mæta á völlinn.

Leikur Aston Villa og Liverpool sem fór 7-2 hefði þannig farið í sölu fyrir tæp 15 pund en var í opinni dagskrá fyrir alla.

Enska úrvalsdeildin hefur nú skrifað öllum stjórum deildarinnar bréf og eru þeir beðnir um að ræða ekki þessi mál.

Leicester var eina félagið sem lagðist gegn þessari tillögu en þessi auka kostnaður við að sjá liðið sitt spila kemur sér illa fyrir ansi marga sem hafa eytt háum fjárhæðum í Sky og BT Sport á Englandi.

Síminn mun áfram sýna alla leiki beint og verður ekkert auka gjald tekið fyrir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland fer á EM!

Ísland fer á EM!
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Clara farin í ÍBV frá Selfossi

Clara farin í ÍBV frá Selfossi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Ekkert sem við getum gert annað en að bíða“

Jón Þór: „Ekkert sem við getum gert annað en að bíða“
433Sport
Í gær

Neville skoðar staðreyndir um það sem Klopp tuðar yfir – Álagið er ekki meira

Neville skoðar staðreyndir um það sem Klopp tuðar yfir – Álagið er ekki meira
433Sport
Í gær

Gunnleifur: „Ég lá and­vaka yfir þessu á nótt­unni og auðvitað var það erfitt“

Gunnleifur: „Ég lá and­vaka yfir þessu á nótt­unni og auðvitað var það erfitt“