fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Búið að banna þeim að ræða umdeilda ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur krafist þess að stjórar í deildinni svari ekki spurningum um umdeilda ákvörðun deildarinnar. Ákveðið var í síðustu viku að hætta að sýna alla leiki í beinni útsendingu á Englandi.

Í stað þess verður hægt að kaupa sér aðgang að leikjum sem eru ekki í beinni, búið er að sýna allt beint eftir að áhorfendum var bannað að mæta á völlinn.

Leikur Aston Villa og Liverpool sem fór 7-2 hefði þannig farið í sölu fyrir tæp 15 pund en var í opinni dagskrá fyrir alla.

Enska úrvalsdeildin hefur nú skrifað öllum stjórum deildarinnar bréf og eru þeir beðnir um að ræða ekki þessi mál.

Leicester var eina félagið sem lagðist gegn þessari tillögu en þessi auka kostnaður við að sjá liðið sitt spila kemur sér illa fyrir ansi marga sem hafa eytt háum fjárhæðum í Sky og BT Sport á Englandi.

Síminn mun áfram sýna alla leiki beint og verður ekkert auka gjald tekið fyrir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Í gær

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk