fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Áfram heldur veiran að hrella ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 10:00

Thiago fékk veiruna en hefur náð bata

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm greindust með COVID-19 veiruna í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku en fjöldi smita hefur verið talsverður síðustu vikur.

Þeir aðilar sem greindust í síðustu viku fara í tíu daga einangrunn og geta svo snúið aftur, mælist veiran ekki í þeim lengur.

Kórónuveiran varð til þess að langt hlé var á enska boltanum í vor, eftir að deildin fór aftur af stað í september hefur fjöldi smita verið talsverður.

Þannig hafa 44 nú greinst með veiruna eftir að deildin fór aftur af stað en fjórar umferðir eru búnar. Fjórir leikmenn Liverpool haf meðal annars greinst með veiruna í sér.

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir stutt stopp vegna landsleikja en þá fer meðal annars fram stórleikur Everton og Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil