fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Þetta eru verstu kaup sumarsins að mati þeirra sem þekkja markaðinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 19:30

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic á Englandi fékk umboðsmenn þar í landi til að meta öll leikmannakaup hjá fél0gum í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Að þeirra mati eru það koma Edinson Cavani til Manchester United sem er þar verst, ástæðan er sú að United gekk til samninga við Cavani í miklu flýti.

Eftir að hafa verið að rembast við að fá Jadon Sancho stökk United til á síðustu dögum gluggans og fékk Cavani frítt.

Donny van de Beek eru næst verstu kaup sumarsins en United fékk hann frá Ajax og hefur hann ekki enn byrjað leik í deildinni. Kaup United á Amad Diallo, óþekktum kantmanni Atalanta eru í fjórða sæti.

Kaup Arsenal á Thomas Partey komast einnig á listann en þar er það helst verðmiðinn sem umboðsmenn horfa í.

Verstu kaupin:
13. Matt Doherty til Tottenham Hotspur (£14.7 milljónir punda)
12. Carlos Vinicius til Tottenham Hotspur (Lán)
11. Fabio Silva til Wolves (£35 milljónir punda)
10. Nelson Semedo til Wolves (£27 mimilljónir punda)
9. Callum Robinson til West Brom (Skipti á Oliver Burke)
8. Thomas Partey til Arsenal (£45 milljónir punda)
7. Wesley Fofana til Leicester City (£36 milljónir pund)
6. Kai Havertz til Chelsea (£71 milljónir pund)
5. Grady Diangana til West Brom (£12 milljónir pund)
4. Amad Diallo til Manchester United (£30 milljónir pund)
3. Nathan Ake til Manchester City (£40 milljónir pund)
2. Donny van de Beek til Manchester United (£40 milljónir pund)
1. Edinson Cavani til Manchester United (Frítt)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil