fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Telur að hausverkur Ancelotti sé mikill eftir frammistöðu Gylfa á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 14:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Frammistaða hans með Íslandi var full af gæðum, þetta er eitthvað sem Everton getur svo sannarlega nýtt á þessu tímabili. Íslenski landsliðsmaðurinn verður ekki bara dæmdur af frammistöðunni gegn Rúmeníu, Ancelotti hefur hins vegar fylgst vel með,“ svona skrifar Adam Jones blaðamaður á Liverpool Echo um stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton.

Gylfi var frábær með íslenska landsliðinu í síðustu viku en hann hefur ekki átt fast sæti í liði Everton í upphafi tímabils. Gylfi byrjaði síðasta deildarleik Everton og ætti að eiga góðan séns á að byrja gegn Liverpool í stórleik helgarinnar.

Gylfi hefur byrjað vel á þessu tímabili eftir slæmt síðasta tímabil á persónulegum nótum. Hann var markahæsti leikmaður liðsins tímabilið á undan, vandræði liðsins virtust hafa mikil áhrif á hann.“

„Hann byrjaði frábærlega á þessu tímabili gegn Salford City, þar skoraði hann og lagði upp. West Ham kom í heimsókn á Goodison Park og Gylfi sannaði ágæti sitt.“

„Hann lagði svo upp mark gegn Brighton nokkrum dögum síðar. Gylfi var oft aftarlega á vellinum á síðustu leiktíð.“

„Ef Ancelotti var að horfa á landsleik Íslands, þá er hausverkurinn meiri fyrir hann. Fær Gylfi áfram að byrja? Kemur Andre Gomes inn eftir meiðsli?.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Í gær

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk