fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Sjáðu ótrúlegt mark hjá 13 ára pilti – Faðir hans skoraði þau ófá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 23:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shaqueel van Persie er sonur Robin van Persie sem átti glæstan feril sem atvinnumaður og varð meðal annars Englandsmeistari með Manchester United árið 2013.

Þessi hollenski framherji hefur lagt skóna á hilluna og býr nú í heimalandi sínu Hollandi ásamt eiginkonu og barni.

Sonur hans Shaqueel er í unglingaliði Feyenoord í Hollandi og er farinn að vekja talsvert mikla athygli.

Þessi 13 ára drengur lék með U15 ára liði Feyenoord gegn Ajax og markið sem hann skoraði minnti heldur betur á takta Robin á vellinum.

Markið ótrúlega má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt