fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Sjáðu hallirnar þar sem Cristiano Ronaldo hefur búið í gegnum árin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 10:20

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið einn fremsti íþróttamaður í heimi í meira en áratug. Hann hefur spilað fyrir Manchester United, Real Madrid og nú Juventus.

Á öllum þessum stöðum hefur Ronaldo búið í húsum sem aðeins hinir efnameiri geta leyft sér. Þar má alltaf finna sundlaug, líkamsrækt og annað sem hægt er að láta sér detta í hug.

Ronaldo hefur selt húsin sín í Manchester og í Madrid en í dag er hann með þrjú hús fyrir sig, unnustu sína og börnin fjögur.

Fjölskyldan eyðir mestum tíma í glæsilegu húsi á Ítalíu en þau eru með sumarhús á Spáni. Á síðasta ári var svo tilbúið hús á Madeira eyjunni í Portúgal þar sem Ronaldo ólst upp. Þar ætlar Ronaldo að vera eftir að ferlinum lýkur.

Húsin sem Ronaldo hefur búið í má sjá hér að neðan.

Manchester:

Madrid:

Turin:

Sumarhúisð á Costa del Sol:

Nýtt heimili á Madeira í Portúgal:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“
433Sport
Í gær

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis