fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Sjáðu hallirnar þar sem Cristiano Ronaldo hefur búið í gegnum árin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 10:20

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið einn fremsti íþróttamaður í heimi í meira en áratug. Hann hefur spilað fyrir Manchester United, Real Madrid og nú Juventus.

Á öllum þessum stöðum hefur Ronaldo búið í húsum sem aðeins hinir efnameiri geta leyft sér. Þar má alltaf finna sundlaug, líkamsrækt og annað sem hægt er að láta sér detta í hug.

Ronaldo hefur selt húsin sín í Manchester og í Madrid en í dag er hann með þrjú hús fyrir sig, unnustu sína og börnin fjögur.

Fjölskyldan eyðir mestum tíma í glæsilegu húsi á Ítalíu en þau eru með sumarhús á Spáni. Á síðasta ári var svo tilbúið hús á Madeira eyjunni í Portúgal þar sem Ronaldo ólst upp. Þar ætlar Ronaldo að vera eftir að ferlinum lýkur.

Húsin sem Ronaldo hefur búið í má sjá hér að neðan.

Manchester:

Madrid:

Turin:

Sumarhúisð á Costa del Sol:

Nýtt heimili á Madeira í Portúgal:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Í gær

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn