fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn besta liði í heimi – Sjö leikmenn yfirgáfu hópinn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 18:30

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ljóst að það verður mikið breytt landslið sem mætir til leiks þegar Ísland tekur á móti Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudag.

Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf herbúðir liðsins í dag og Jóhann Berg Guðmundsson hélt til Englands með Gylfa. Aron Einar Gunnarsson er á leið heim til Katar. Jóhann gat ekki leikið í gær en hann fann fyrir eymslum í nára, hann ætti þó að vera leikfær um komandi helgi með Burnley.

Ljóst er að það verður mikið breytt lið sem Ísland stillir upp á miðvikudag gegn besta landsliði í heimi en Kári Árnason, Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson hafa allir meiðst í þessu verkefni.

Erik Hamren mun að öllum líkindum gera ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá leiknum við Rúmeníu á fimmtudag.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Rúnar Alex Rúnarsson

Birkir Már Sævarsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Hjörtur Hermansson
Ari Freyr Skúlason

Jón Dagur Þorsteinsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Sverrir Ingi Ingason
Mikael Neville Andersson

Albert Guðmundsson
Kolbeinn Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?