fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Taldi það rétta ákvörðun að reka Heimi úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Þór Viðarsson fyrrum fyrirliði FH er gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið þar sem hann fer yfir bestu samherjana sína af ferlinum með Jóhanni Skúla.

Davíð átti frábæran feril með FH og var leiðtogi liðsins um langt skeið. Hann telur að félagið sitt hafi tekið rétta ákvörðun þegar Heimi GUðjónssyni var vikið úr starfi árið 2017.

Heimir sem þjálfari Val í dag var rekinn frá FH eftir að hafa stýrt liðinu í tíu ár, ákvörðunin var umdeild en rétt að mati Davíðs.

„Á þessum tíma fannst mér hún rétta, við vorum ekki góðir 2017. Það var ekki búinn að vera næg endurnýjun, á þeim tímapunkti fannst mér þetta skiljanleg ákvörðun. Þú getur haft mismunandi skoðanir á því hvernig þetta var gert, á þessum tíma fannst mér þetta eðlileg ákvörðun,“ sagði Davíð en Heimir var rekinn úr starfi eftir að flest lið höfðu fundið sér þjálfara. Heimir hélt því til Færeyja og stýrði HB með góðum árangri.

,,Hann hafði verið aðalþjálfari í 10 ár, ég held að einhver hafi grætt á þessu sé það Heimir. Hann hefur gert frábæra hluti í Færeyjum og nú hjá Val, sannað hversu fær þjálfari hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk