fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433

Fara Smalling og Jones í pakka?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið mikið að gera hjá Manchester United á síðustu dögum félagaskiptagluggans en félagið vill bæta við kantmanni og varnarmanni.

Að auki vill félagið losna við nokkra leikmenn en Andreas Pereira er að ganga í raðir Lazio á láni. Þá eru þeir Phil Jones, Chris Smalling, Marcos Rojo og Sergio Romero til sölu.

Telegraph segir frá þí í dag að Newcastle hafi bæði áhuga á Phil Jones og Chris Smalling sem eru miðverðir. Búið er að senda fyrirspurn til Ed Woodward frá Newcastle.

Steve Bruce vill styrkja hjartað í vörn sinni og gæti hugsað sér að fá þessu ensku varnarmenn í sínar raðir.

Roma hefur reynt að kaupa Smalling frá United en án árangurs, Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð og líkaði dvölin á Ítalíu vel.

Bruce gæti þó fengið Jones til sín en enski varnarmaðurinn hefur mikið verið meiddur síðustu ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Jafntefli í Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery
433Sport
Í gær

Ólíðandi fals fréttir – Blæs á kjaftasögurnar vegna ummæla forsetans um Islam

Ólíðandi fals fréttir – Blæs á kjaftasögurnar vegna ummæla forsetans um Islam
433
Í gær

Þrír Íslendingar með 13 rétta – 3,5 milljón á hvern aðila

Þrír Íslendingar með 13 rétta – 3,5 milljón á hvern aðila
433Sport
Í gær

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam
433Sport
Í gær

Margir í sárum eftir að 17 ára ungstirni tók eigið líf um helgina

Margir í sárum eftir að 17 ára ungstirni tók eigið líf um helgina