fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Brentford í átta liða úrslit eftir sigur á Fulham

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 18:41

Saïd Benrahma skoraði tvö mörk fyrir Brentford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski deildarbikarinn heldur áfram í dag með þremur leikjum. Leikirnir eru þeir síðustu í 16-liða úrslitum.

Brentford tók á móti Fulham. Heimamenn sigruðu með þremur mörkum gegn engu. Marcus Forss skoraði fyrsta markið á 37. mínútu. Saïd Benrahma jók forustuna þegar hann skoraði á 62. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni á 77. mínútu þegar hann skoraði sitt annað mark í leiknum.

Brentford komnir í átta liða úrslit. Leikur Aston Villa og Stoke City er í gangi og er staðan 0-1 fyrir Stoke þegar 35. mínútur eru búnar.

Klukkan 18:45 hefst leikur Liverpool og Arsenal.

Brentford 3 – 0 Fulham

1-0 Marcus Forss (37′)
2-0 Saïd Benrahma (62′)
3-0 Saïd Benrahma (77′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA