fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Arsenal fær City í heimsókn

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 21:46

Manchester City eru ríkjandi meistarar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sextán liða úrslit í enska deildarbikarnum kláruðust fyrr í kvöld þegar Arsenal komst áfram eftir vítaspyrnukeppni við Liverpool. Drátturinn í átta liða úrslitum fór fram strax í kjölfar leiks Arsenal og Liverpool.

Stórleikur átta liða úrslita verður spilaður á Emirates Stadium þegar Arsenal tekur á móti Manchester City. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton taka á móti Manchester United.

Stoke tekur á móti Tottenham og Brentford tekur á móti Newcastle.

Leikirnir fara fram í vikunni 21.- 27. desember.

Átta liða úrslit:

Stoke – Tottenham
Brentford – Newcastle
Arsenal – Manchester City
Everton – Manchester United

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“