fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020
433

Þjálfari Rúmena segir að rétt hafi verið að dæma vítaspyrnu á Ragga Sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mirel Radoi þjálfari Rúmeníu segir að íslenska liðið hafi átt sigurinn skilið í Laugardalnum í kvöld. Ísland er komið í úrslitaleik um laust sæti á EM næsta sumar eftir 2-1 sigur. Liðið mætir Ungverjalandi ytra eftir mánuð.

„Við náðum ekki að gera það sem við æfðum, við vissum að Íslandi myndi spila svona. Við vorum hægir í okkar aðgerðum, við töpum boltanum sjö sinnum í fyrri hálfleik og fjórar af þeim enda í skyndisókn,“
sagði Radoi að leik loknum.

Hann sagði að vítaspyrnan sem Rúmenía fékk hafi verið réttur dómur, Ragnar Sigurðsson hefi rekið olnbogann í leikmann sinn.

„Vítið sem var gefið, ég sá það á bekknum og ég sá olnbogann frá íslenska leikmanninum. ÉG sá ekki seinna atvikið, ég vil ekki ræða dómarann. Við vorum ekki góðir í fótbolta, í fyrri hálfleik. Við bættum okkur í síðari hálfleik.“

,,Leikmenn voru í vandræðum og voru að renna á vellinum en við höfðum æft hérna, ég get ekki sagt að það hafi haft áhrif. Ef ég hugsa um fyrstu 45 mínúturnar, þetta eru sanngjörn úrslit. Við áttum ekki skilið að fara áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úrvalsdeildarslagir í 3. umferð enska bikarsins – Tottenham mætir utandeildarliði

Úrvalsdeildarslagir í 3. umferð enska bikarsins – Tottenham mætir utandeildarliði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fulham vann sterkan útisigur á Leicester City

Fulham vann sterkan útisigur á Leicester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp með slæm tíðindi af Thiago Alcantara

Klopp með slæm tíðindi af Thiago Alcantara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heiðar Helguson minnist Paba Bouba Diop: „Ljúfasta manneskja sem eg hef kynnst“

Heiðar Helguson minnist Paba Bouba Diop: „Ljúfasta manneskja sem eg hef kynnst“