Laugardagur 28.mars 2020
433

Jón Ingason aftur til ÍBV

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Ingason er genginn aftur í raðir ÍBV en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld.

Jón kemur til Eyja frá Grindavík og mun reyna að hjálpa liðinu í baráttunni í næst efstu deild.

Tilkynning ÍBV:

Varnarmaðurinn Jón Ingason hefur snúið aftur til ÍBV frá Grindavík.

Jonna þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum og er mikil ánægja hjá knattspyrnuráði með að hafa endurheimt peyjann.

Jonni kemur til ÍBV í maí en þá lýkur hann námi í Bandaríkjunum.

Hann mun spila með ÍBV í janúar áður en hann heldur utan í lokasprett náms síns. Hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir kórónaveirunni: ,,Ég gat varla andað“

Lýsir kórónaveirunni: ,,Ég gat varla andað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“
433Sport
Í gær

Körfuboltastjarna orðlaus þegar Ronaldo mætti – ,,Stressaður og gat ekki talað“

Körfuboltastjarna orðlaus þegar Ronaldo mætti – ,,Stressaður og gat ekki talað“
433Sport
Í gær

Margir hissa og fúlir eftir óvæntan brottrekstur Arnars í dag: „Yfirburða ljúflingur og dásamlegur samstarfsmaður“

Margir hissa og fúlir eftir óvæntan brottrekstur Arnars í dag: „Yfirburða ljúflingur og dásamlegur samstarfsmaður“