Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Arsenal nálgast kaup á Cedric

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að nálgast það kaupa Cedric Soares, hægri bakvörð Southampton en Sky Sports segir frá.

Cedric er samningslaus í sumar og hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið.

Cedric er 28 ára gamall bakvörður frá Portúgal en hann byrjaði vel með Southampton en síðan hefur hallað undan fæti.

Southampton er að fá Kyle Walker-Peters á láni frá Tottenham sem gerir félaginu kleift að selja Cedric.

Mikel Arteta vill meiri breidd í varnarlínu félagsins en Paulo Mari kom á láni til félagsins fyrr í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hatar Manchester United út af lífinu: Skiptir um stöð þegar þeir birtast í sjónvarpinu

Hatar Manchester United út af lífinu: Skiptir um stöð þegar þeir birtast í sjónvarpinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Í gær

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433Sport
Í gær

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir