Föstudagur 28.febrúar 2020
433

Villa mætir City eða United – Dramatískt sigurmark

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2-1 Leicester City
1-0 Matt Targett
1-1 Kelechi Iheanacho
2-1 Trezeguet

Það er Aston Villa sem mun spila í úrslitum enska deildabikarsins á Wembley þann 1. mars.

Villa mun mæta annað hvort Manchester City eða Manchester United en þau lið mætast á morgun.

Villa sló Leicester City úr keppni en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli á King Power vellinum.

Villa hafði svo betur í kvöld með tveimur mörkum gegn einu og vantaði ekki upp á dramatík.

Sigurmark leiksins skoraði Trezeguet fyrir heimamenn á 93. mínútu og tryggði liðinu farseðilinn í úrslit.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra