Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatem Ben Arfa hefur skrifað undir sex mánaða samning við Real Valladolid, hann á að hjálpa félaginu að halda sér í næst efstu deild.

Ben Arfa hefur verið án félags í sex mánuði en ólátabelgurinn var síðast hjá Rennes í Frakklandi.

Ben Arfa hefur lítið spilað síðustu ár en hann var hjá PSG frá 2016 til 2018 án þess að spila mikið.

Ben Arfa lék með Newcastle og var oft til vandræða en Ronaldo, goðsögnin frá Brasilíu á Valladolid og fékk Ben Arfa til félagsins.

Valladolid er fimm stigum frá fallsæti í La Liga B og ætlar félagið sér að gera allt til að halda sér í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“