Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Ótrúlegir yfirburðir Trent Alexander-Arnold: Sá verðmætasti í heiminum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er lang verðmætasti hægri bakvörður í heimi og hefur gríðarlega yfirburði.

Arnold er metinn á 110 milljónir evra í dag, næstu menn þar á eftir eru metnir á 50 milljónir evra

Trent hefur verið magnaður með Liverpool síðustu mánuði og verið einn besti leikmaður ensku deildarinnar í ár.

Joao Cancelo, Dani Carvajal og Kyle Walker koma á eftir Trent og eru metnir á 50 miljónir evra.

Listi um þetta er hér að neðan en það er Transfermarkt sem tekur saman.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir