Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Gummi Tóta samdi við New York City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er búinn að skrifa undir samning við bandaríska liðið New York City.

Þetta var staðfest í kvöld en Guðmundur var nýlega orðaður við liðið sem er í MLS-deildinni.

Undanfarin ár hefur Guðmundur leikið með Norrkoping í Svíþjóð og samdi við það félag árið 2017.

Hann tekur nú skref upp á við á ferlinum en með New York hafa margar stjörnur leikið.

Nefna má leikmenn á borð við Frank Lampard, David Villa og Andrea Pirlo sem eru þó allir hættir.

Guðnundur á að baki fimm landsleiki fyrir Ísland og hefur einnig spilað með Nordsjælland, Rosenborg og Sarpsborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið