Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Breiðablik staðfestir kaupin á Brynjari frá Njarðvík

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn ungi og efnilegi, Brynjar Atli Bragason, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá uppeldisfélaginu sínu Njarðvík. Félagið staðfesti þetta rétt í þessu en við sögðum ykkur frá þessu á sunnudag.

Brynjar Atli verður tvítugur á þessu ári og þrátt fyrir ungan aldur á hann að baki yfir 70 leiki með meistaraflokki. Þar að auki hefur hann spilað sex leiki með yngri landsliðum Íslands.

Félagið staðfestir svo þá frétt okkar um að Brynjar verði lánaður fyrir tímabilið en fyrir eru Blikar með Anton Ara Einarsson og Gunnleif Gunnleifsson, nú varamarkvörð og aðstoðarþjálfara Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

,,Það er mikið fagnaðarefni fyrir Blika að fá þennan efnilega markvörð til félagsins. Ljóst er að hann getur lært mikið af þeim öflugu markvörðum sem eru fyrir hjá félaginu. Fyrir keppnistímabilið mun Brynjar Atli svo fara á láni til þess að öðlast enn meiri leikreynslu í meistaraflokki,“ segir á vef Blika.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: United sigur gæti gefið vel í aðra hönd

Langskotið og dauðafærið: United sigur gæti gefið vel í aðra hönd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu
433Sport
Í gær

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik