Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433

Arteta staðfestir að Arsenal sé á markaðnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að liðið sé að leita að nýjum leikmönnum í janúar.

Shkodran Mustafi er sá nýjasti til að fara á meiðslalista Arsenal en hann lék í 2-1 sigri á Bournemouth og var borinn af velli.

Arsenal mun reyna að styrkja sig áður en glugginn lokar en það mun gerast þann 31. janúar.

,,Við þurfum að skoða hann en þegar Mustafi fer af velli þá er það yfirleitt ekki gott,“ sagði Arteta.

,,Við erum á markaðnum. Við erum að leita að nýjum hlutum með því fjármagni sem við erum með og þegar ég er með meiri fréttir þá segi ég ykkur frá þeim.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433
Fyrir 21 klukkutímum

Werner segist henta Liverpool

Werner segist henta Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði