Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433Sport

Yeni Malatyaspor staðfestir komu Viðars frá Rostov

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yeni Malatyaspor í Tyrklandi hefur staðfest lánssamning við Rostov um að fá Viðar Örn Kjartansson næstu mánuði.

433.is sagði fyrst allra miðla frá þessu fyrir helgi en Viðar fór til Tyrklands á föstudag.

Yeni Malatyaspor lið leikur í efstu deild Tyrklands og situr í 9. sæti þessa stundina eftir 18 umferðir.

Viðar er 29 ára gamall sóknarmaður en hann gerði lítið í Rússlandi og skoraði tvö mörk í 11 leikjum fyrir Rostov.

Á síðasta ári spilaði Viðar með Rubin Kazan og skoraði aðeins eitt deildarmark í 16 leikjum. Þar áður var hann á láni hjá Hammarby og raðaði inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Bergwijn og Lukas

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Bergwijn og Lukas
433Sport
Í gær

Fred elskar lífið hjá Solskjær: „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið“

Fred elskar lífið hjá Solskjær: „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið“
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur