Laugardagur 29.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu bílasafn stjörnu Liverpool: Það er ekkert sparað

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fær nóg borgað fyrir sín störf eins og flestir knattspyrnumenn.

Það eru margir knattspyrnumenn með bíladellu og er óhætt að segja að Salah sé einn af þeim.

Egyptinn hefur sést keyra marga mismunandi bíla en hann á gott safn á heimili sínu í Liverpool.

Enskir miðlar tóku saman myndir af þeim bílum sem Salah keyrir en sumir eru mun dýrari en aðrir.

Salah á til að mynda rándýra Lamgorghini bifreið sem kostaði hann um 175 þúsund pund.

Myndir af þessu má sjá hér.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn
433Sport
Í gær

Íslendingarnir eru úr leik í Evrópu

Íslendingarnir eru úr leik í Evrópu