Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Segir sögurnar kjaftæði: Neitaði aldrei að spila – ,,Myndi aldrei gera það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Bergwijn, leikmaður PSV, harðneitar því að hann hafi neitað að spila fyrir félagið í gær.

Bergwijn er orðaður við Tottenham þessa stundina og var ásakaður um að neita að taka þátt í 1-1 jafntefli við Twente í gær.

,,Góða kvöldið, stuðningsmenn PSV. Það hefur mikið verið sagt um mig og ég hef lesið það og er vonsvikinn,“ sagði Bergwijn.

,,Það er ekkert af þessu satt. Ég hef aldrei neitað að spila fyrir PSV og myndi aldrei gera það.“

,,Fjölmiðlar snúa út úr allri sögunni. Ég hringdi í stjórann í morgun og útskýrði að hlutir væru í gangi hjá mér og hann gaf mér leyfi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“