Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Tapar 1,6 milljarði taki hann við nýju liði fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að teljast líklegt að Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham taki ekki að sér starf fyrr en i sumar.

Ástæðan er sú að hann tapar hressilega á því að taka starf að sér fyrir 1 júlí. Í starfslokasamningi Pochettino við Tottenham er klásúla.

Ef hann tekur við liði áður en tímabilið er á enda tapar Pochettino 10 milljónum punda. 1,6 miljarði íslenskra króna.

PSG, Manchester United, Manchester City, FC Bayern og Real Madrid eru lið sem Pochettino hefur verið orðaður við.

Pochettino er einn af þeim sem mest orðaður við starfið hjá Manchester United en líklegast er að hann biði til sumars.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið