Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu fallegt fagn Neymar: Minntist Kobe Bryant – ,,24″

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltastjarnan Kobe Bryant er látin en hann var farþegi í þyrlu sem hrapaði í Kaliforníu í kvöld.

Bryant er nafn sem allir kannast við en hann gerði garðinn frægan með LA Lakers í NBA deildinni.

Bryant var aðeins 41 árs gamall en hann var farþegi ásamt fjórum öðrum í þyrlunni.

TMZ hefur staðfest það að dóttir Bryant, Gianna, hafi einnig látist í slysinu.

Bryant gerði mikið fyrir körfu og íþróttaheiminn og var hans minnst á samskiptamiðlinum Twitter.

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, minntist Bryant í kvöld er hann skoraði í leik gegn Lille.

Neymar gerði töluna 24 með puttunum en það var lengi númer Bryant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Í gær

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska: Þrír frá Manchester United

Lið helgarinnar í enska: Þrír frá Manchester United
433Sport
Í gær

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina