Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu bráðfyndið myndband: Fékk treyju sem hann vildi ekki – Viðbrögðin frábær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Perez, leikmaður Alaves, lék með liðinu í gær sem spilaði við Villarreal á heimavelli.

Um var að ræða leik í spænsku úrvalsdeildinni en Perez lagði upp mark Alaves í 1-2 tapi.

Eftir lokaflautið þá ætlaði Perez að gera einum stuðningsmanni greiða og kastaði leiktreyjunni í hann í stúkunni.

Þessi ágæti maður var ekkert að biðja um treyju Perez og tók við henni mjög hissa.

Maðurinn er stuðningsmaður Villarreal og var alls ekkert að missa sig yfir að hafa fengið treyjyu Perez.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Í gær

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska: Þrír frá Manchester United

Lið helgarinnar í enska: Þrír frá Manchester United
433Sport
Í gær

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina