Laugardagur 29.febrúar 2020
433

United er búið að gefast upp – Horfa til Leicester

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að gefast upp á að fá miðjumanninn Bruno Fernandes í janúar.

Þetta kemur fram í frétt Independent en Fernandes hefur mikið verið orðaður við enska félagið í vetur.

Sporting Lisbon vill hins vegar fá of háa upphæð fyrir miðjumanninn sem verður líklega áfram í Portúgal þar til í sumar.

Independent greinir einnig frá því að United sé nú aðeins að horfa til Leicester og vill fá James Maddison.

Maddison er á mála hjá Leicester City en hann hefur verið frábær á þessu tímabili.

Leicester hefur engan áhuga á að selja leikmanninn en gæti neyðst til þess fyrir rétta upphæð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt
433
Fyrir 15 klukkutímum

Vongóður um að Hazard verði klár

Vongóður um að Hazard verði klár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool tilbúið að gera Van Dijk að launahæsta varnarmanni í heimi

Liverpool tilbúið að gera Van Dijk að launahæsta varnarmanni í heimi