Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Stytta gerð af Salah: Fær pláss á meðal þeirra frægustu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur öðlast heimsfrægð á síðustu árum enda átt frábæru gengi að fagna hjá Liverpool.

Salah vann Meistaradeildina með Liverpool á síðustu leiktíð og liðið er nú að vinna ensku úrvalsdeildina.

Salah er að fara í hóp með frægasta fólki í heimi en stytta af honum verður brátt frumsýnd á Madame Tussaud safninu í London.

Þar kemst aðeins frægasta fólkið í bransanum en þar má nefna konungsfjölskylduna. Lengi vel var stytta af David Beckham á svæðinu.

Salah er 27 ára og er frá Egyptalandi en hann kom til Liverpool frá Roma árið 2017.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur