Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður, er að skipta um félag eftir stutt stopp í Rússlandi.

Viðar staðfesti það nýlega að hann væri líklega að kveðja Rostov og yrði seldur þaðan í janúar.

Samkvæmt heimildum 433.is þá er Viðar nú á leið til Tyrklands og gerir samning við Yeni Malatyaspor.

Það lið leikur í efstu deild Tyrklands og situr í 9. sæti þessa stundina eftir 18 umferðir.

Viðar er 29 ára gamall sóknarmaður en hann gerði lítið í Rússlandi og skoraði tvö mörk í 11 fyrir Rostov.

Á síðasta ári spilaði Viðar með Rubin Kazan og skoraði aðeins eitt deildarmark í 16 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“
433Sport
Í gær

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“
433Sport
Í gær

Club Brugge skaut á Manchester United á Twitter

Club Brugge skaut á Manchester United á Twitter