fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young er strax orðinn vinsæll á meðal leikmanna Inter Milan á Ítalíu.

Young er nýkominn til Inter frá Manchester United en hann kom til félagsins á 1,5 milljónir punda.

Hann þurfti að syngja fyrir nýju liðsfélaga sína á dögunum og kaus þar lag með Bob Marley.

Romelu Lukaku, góðvinur Young, tók það upp á myndband og birti það á samskiptamiðlum.

Það var vel tekið undir eins og má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu