Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young er strax orðinn vinsæll á meðal leikmanna Inter Milan á Ítalíu.

Young er nýkominn til Inter frá Manchester United en hann kom til félagsins á 1,5 milljónir punda.

Hann þurfti að syngja fyrir nýju liðsfélaga sína á dögunum og kaus þar lag með Bob Marley.

Romelu Lukaku, góðvinur Young, tók það upp á myndband og birti það á samskiptamiðlum.

Það var vel tekið undir eins og má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi: Agareglur Óskars fóru illa í menn – „Væl af síðustu sort“

Ólgusjór í Kópavogi: Agareglur Óskars fóru illa í menn – „Væl af síðustu sort“
433Sport
Í gær

Hjörvar snýr aftur eftir að hafa verið rekinn á síðasta ári: „Mæti extra frískur aftur“

Hjörvar snýr aftur eftir að hafa verið rekinn á síðasta ári: „Mæti extra frískur aftur“
433Sport
Í gær

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Manchester City staðfest

Áfrýjun Manchester City staðfest