Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433Sport

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins ótrúlega og það hljómar þá er Carlos Tevez orðaður við Manchester United árið 2020.

Tevez er fyrrum leikmaður United en hann spilaði með liðinu við góðan orðstír en samdi við grannana í Manchester City fyrir 11 árum.

Tuttosport á Ítalíu segir að United sé að skoða það að fá Tevez lánaðan eftir meiðsli Marcus Rashford.

Tevez er 35 ára gamall sóknarmaður en hann spilar með Boca Juniors í Argentínu.

Hann verður samningslaus í sumar og samkvæmt fregnunum gæti United reynt að fá hann lánaðan út tímabilið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ók á umferðarskilti
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Silva velur einn sem hann vill sjá hjá City

Silva velur einn sem hann vill sjá hjá City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar snýr aftur eftir að hafa verið rekinn á síðasta ári: „Mæti extra frískur aftur“

Hjörvar snýr aftur eftir að hafa verið rekinn á síðasta ári: „Mæti extra frískur aftur“
433Sport
Í gær

United skoðar það að kaupa Ísmanninn i framlínu sína

United skoðar það að kaupa Ísmanninn i framlínu sína