fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433Sport

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins ótrúlega og það hljómar þá er Carlos Tevez orðaður við Manchester United árið 2020.

Tevez er fyrrum leikmaður United en hann spilaði með liðinu við góðan orðstír en samdi við grannana í Manchester City fyrir 11 árum.

Tuttosport á Ítalíu segir að United sé að skoða það að fá Tevez lánaðan eftir meiðsli Marcus Rashford.

Tevez er 35 ára gamall sóknarmaður en hann spilar með Boca Juniors í Argentínu.

Hann verður samningslaus í sumar og samkvæmt fregnunum gæti United reynt að fá hann lánaðan út tímabilið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu