Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, væri til í að sjá Carlos Tevez aftur hjá félaginu.

Tevez er óvænt orðaður við sitt fyrrum félag þessa stundina sem er sagt íhuga vilja fá hann á láni frá Boca Juniors.

,,Það hafa verið sögsuagnir um að Carlos Tevez sé á leið aftur til United á láni, af hverju ekki?“ sagði Berbatov.

,,Þegar þú færð svona leikmenn þá er gott að fá menn sem þekkja félagið, stöðuna og stuðningsmennina.“

,,Auðvitað fór hann til Manchester City en ég er viss um að stuðningsmenn myndu bjóða hann velkominn aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“
433Sport
Í gær

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“
433Sport
Í gær

Club Brugge skaut á Manchester United á Twitter

Club Brugge skaut á Manchester United á Twitter