Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433

Aron fékk gult er Al-Arabi tapaði heima

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert of vel hjá Heimi Hallgrímssyni og félögum í Al-Arabi í Katar þessa dagana.

Al-Arabi tapaði 6-1 gegn Al-Sadd nýlega og mætti toppliði Al-Duhail í dag á heimavelli.

Al-Duhail var ekki í miklum erfiðleikum með að næla í sigur og hafði betur að lokum, 1-3.

Al-Arabi situr í fimmta sæti deildarinnar með 18 stig, 15 stigum á eftir toppliðinu þegar 13 umferðir eru búnar.

Aron Einar Gunnarsson spilaði með liðinu í leiknum og fékk gult spjald á 41. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið
433
Fyrir 17 klukkutímum

Lewandowski frá í dágóðan tíma – Líklega ekki með í seinni leiknum

Lewandowski frá í dágóðan tíma – Líklega ekki með í seinni leiknum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – Laporte meiddist aftur

Áfall fyrir Manchester City – Laporte meiddist aftur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sáttur með að hafa valið Liverpool

Sáttur með að hafa valið Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar ekki að enda ferilinn hjá Liverpool – Mun fara heim

Ætlar ekki að enda ferilinn hjá Liverpool – Mun fara heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristian Nökkvi byrjaður að spila með Ajax

Kristian Nökkvi byrjaður að spila með Ajax
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pulsan sem á að bjarga Laugardalsvelli lögð af stað til landsins

Pulsan sem á að bjarga Laugardalsvelli lögð af stað til landsins