Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Watford óvænt úr leik í bikarnum – Tap gegn liði í C-deild

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 22:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tranmere 2-1 Watford
1-0 Emmanuel Monthe
1-1 Kaylen Hinds
2-1 Paul Mullin

Watford er úr leik í enska bikarnum en liðið spilaði við Tranmere á útivelli í kvöld.

Tranmere leikur í C-deildinni á Englandi og kom sigur liðsins því ansi hressilega á óvart.

Tranmere komst yfir en Kaylen Hinds jafnaði metin fyrir Watford og þurfti að spila framlengingu.

Í framlengingunni skoraði Tranmere eina mark leiksins og fer áfram í næstu umferð á kostnað Watford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Innbrot á Kjalarnesi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig
433
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Juventus staðfestir áhuga á Guardiola

Forseti Juventus staðfestir áhuga á Guardiola
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Giroud hafi ekki farið að grenja

Segir að Giroud hafi ekki farið að grenja
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarliðin á Anfield: Henderson ekki með

Byrjunarliðin á Anfield: Henderson ekki með
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433
Fyrir 19 klukkutímum

Þorvaldur valdi hóp til æfinga: Undanriðill EM á Ítalíu eftir nokkrar vikur

Þorvaldur valdi hóp til æfinga: Undanriðill EM á Ítalíu eftir nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félög á Englandi vilja að City verði refsað í deildinni

Félög á Englandi vilja að City verði refsað í deildinni