fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Sögusagnir um að Jón Daði væri að vinna á bensínstöð: Snerist meira um Ísland – ,,Enginn af okkur í hlutastarfi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, var í ítarlegu viðtali við the Telegraph nú eftir helgi.

Þar fór Jón yfir ýmis mál og á meðal annars leik Íslands gegn Englandi á EM 2016 sem vannst, 2-1.

Á þeim tíma þekktu mun færri íslenska liðið og töldu að margir leikmennirnir væru í hlutastarfi.

Talað var um að Jón væri til að mynda starfsmaður á bensínstöð sem var að sjálfsögðu ekki rétt.

,,Það fóru sögusagnir af stað ég væri einhver náungi sem væri að fylla á bílana á bensínstöð,“ sagði Jón.

,,Það var mjög spes. Enginn af okkur var í hlutastarfi. Langflestir leikmennirnir voru að spila í sterkum deildum í Evrópu.“

,,Það er meira nafnið ‘Ísland’ – það hljómar ekki mjög fagmannlegt er það? England var leikurinn sem allir Íslendingar vildu fá.“

,,Við horfðum á ensku úrvalsdeildina sem krakkar og það er eins og þetta hafi verið örlögin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi