Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Sögusagnir um að Jón Daði væri að vinna á bensínstöð: Snerist meira um Ísland – ,,Enginn af okkur í hlutastarfi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, var í ítarlegu viðtali við the Telegraph nú eftir helgi.

Þar fór Jón yfir ýmis mál og á meðal annars leik Íslands gegn Englandi á EM 2016 sem vannst, 2-1.

Á þeim tíma þekktu mun færri íslenska liðið og töldu að margir leikmennirnir væru í hlutastarfi.

Talað var um að Jón væri til að mynda starfsmaður á bensínstöð sem var að sjálfsögðu ekki rétt.

,,Það fóru sögusagnir af stað ég væri einhver náungi sem væri að fylla á bílana á bensínstöð,“ sagði Jón.

,,Það var mjög spes. Enginn af okkur var í hlutastarfi. Langflestir leikmennirnir voru að spila í sterkum deildum í Evrópu.“

,,Það er meira nafnið ‘Ísland’ – það hljómar ekki mjög fagmannlegt er það? England var leikurinn sem allir Íslendingar vildu fá.“

,,Við horfðum á ensku úrvalsdeildina sem krakkar og það er eins og þetta hafi verið örlögin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?
433Sport
Í gær

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?
433Sport
Í gær

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?