Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Sagður vilja losna frá Arsenal strax – Grátbiður félagið um að kalla sig til baka

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar á Spáni greina frá því í kvöld að Dani Ceballos vilji mikið losna frá liði Arsenal.

Ceballos grátbiður Real Madrid um að kalla sig til baka snemma en hann er í láni hjá enska félaginu.

Ceballos gaf það sterklega í skyn í gær að hann væri á förum er hann virtist kveðja Hector Bellerin, liðsfélaga sinn á Instagram.

Samkvæmt spænskum miðlum þá hefur Ceballos rætt við Mikel Arteta um að fá að snúa aftur til Real.

Hann vill fá að skrifa undir samning við annað lið og spila þar á láni út leiktíðina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ziyech tjáir sig um skiptin til Chelsea

Ziyech tjáir sig um skiptin til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum