Laugardagur 29.febrúar 2020
433

Raiola neitaði að nefna liðin sem höfðu áhuga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, ný stjarna Dortmund, gæti vel spilað á Englandi einn daginn að sögn umboðsmanns hans, Mino Raiola.

Haaland samdi við Dortmund í janúar en mörg félög vildu fá hann frá RB Salzburg í Austurríki.

,,Ég held að það hafi verið rétt skref að fara til Þýskalands. Þið sjáið að enska úrvalsdeildin er toppurinn og þarft að vanda hvenær þú ferð þangað,“ sagði Raiola.

,,Ég held að hann sé að undirbúa sig fyrir það besta. Hann er ungur svo sá tími á eftir að koma.“

,,Hann var nálægt því að semja við mörg félög en hver þau voru mun ég ekki segja ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ömurleg tíðindi berast frá Noregi: Óttast að tímabilið sé búið hjá Hólmberti

Ömurleg tíðindi berast frá Noregi: Óttast að tímabilið sé búið hjá Hólmberti
433
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt
433
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta efast um fjórða sætið

Arteta efast um fjórða sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur reyndi að kaupa Brynjólf af Blikum: „Lægsta boð hefði átt að vera 70 milljónir“

Valur reyndi að kaupa Brynjólf af Blikum: „Lægsta boð hefði átt að vera 70 milljónir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni: Ragnar til Tyrklands – United fékk auðveldan drátt

Drátturinn í Evrópudeildinni: Ragnar til Tyrklands – United fékk auðveldan drátt
433Sport
Í gær

Sjáðu eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur: Framherji Úlfanna svaf illa í nótt

Sjáðu eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur: Framherji Úlfanna svaf illa í nótt
433Sport
Í gær

Draumur þeirra var að upplifa augnablikið í gær saman: Hún lést í desember ung að aldri

Draumur þeirra var að upplifa augnablikið í gær saman: Hún lést í desember ung að aldri