Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Ísskápastríðið hefur hjálpað Gumma Ben takmarkað: Sjáðu rétt kvöldsins – ,,Systir mín gerði sér vonir“

433
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir farnir að kannast við þáttinn Ísskápastríð en þar fara Guðmundur Benediktsson og Eva Laufey á kostum í eldhúsinu.

Gummi Ben er þekktur íþróttafréttamaður hér á landi en hann var áður öflugur knattspyrnumaður.

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Kórdrengja, birti heldur skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sína í kvöld þar sem má sjá Gumma í essinu sínu.

Gummi reyndi að elda lasagna rétt fyrir fjölskylduna en það gekk ekki alveg eins og í sögu.

,,Þegar @GummiBen byrjaði með sinn eigin matreiðsluþátt árið 2016 (ískápastríð) gerði systir mín sér vonir um að hún og börnin myndu njóta góðs af og það yrði flottur kokkur úr Gumma,“ skrifaði Albert.

,,Og viti menn, 22 jan 2020 sá Guðmundur um að elda matinn á heimilinu.“

Guðmundur er giftur Kristbjörgu Helgu Ingadóttur en hún er einmitt systir Alberts.

Rétturinn var ekki of vel heppnaður en vonandi þá lærir okkar maður bara af reynslunni!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur