Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433Sport

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1-2 Liverpool
0-1 Jordan Henderson(8′)
1-1 Raul Jimenez(51′)
1-2 Roberto Firmino(84′)

Liverpool náði í þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Leikur kvöldsins var fjörugur en gestirnir komust yfir snemma leiks með skallamarki Jordan Henderson.

Staðan var 1-0 þar til á 51. mínútu er Raul Jimenez skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Adama Traore.

Roberto Firmino reyndist svo hetja Liverpool en hann skoraði á 84. mínútu með góðu skoti innan teigs.

Liverpool er með 67 stig á toppi derildarinnar, 16 stigum á undan Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ramos sá rautt er Manchester City lagði Real Madrid – Juventus tapaði

Ramos sá rautt er Manchester City lagði Real Madrid – Juventus tapaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er hann einn af þremur bestu vængmönnum heims?

Er hann einn af þremur bestu vængmönnum heims?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ný stjarna fótboltans vekur mikla athygli: Flóttamaður sem slær í gegn á samfélagsmiðlum

Ný stjarna fótboltans vekur mikla athygli: Flóttamaður sem slær í gegn á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aubameyang fær tilboð um nýjan samning – Líkur á að Arsenal selji hann í sumar

Aubameyang fær tilboð um nýjan samning – Líkur á að Arsenal selji hann í sumar
433Sport
Í gær

Hazard er óhamingjusamur þessa dagana

Hazard er óhamingjusamur þessa dagana
433Sport
Í gær

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“
433Sport
Í gær

Liverpool sparkaði Karius burt en fá hann nú aftur til baka

Liverpool sparkaði Karius burt en fá hann nú aftur til baka
433Sport
Í gær

Liverpool gæti krækt í Werner á algjöru útsöluverði í sumar

Liverpool gæti krækt í Werner á algjöru útsöluverði í sumar