fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1-2 Liverpool
0-1 Jordan Henderson(8′)
1-1 Raul Jimenez(51′)
1-2 Roberto Firmino(84′)

Liverpool náði í þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Leikur kvöldsins var fjörugur en gestirnir komust yfir snemma leiks með skallamarki Jordan Henderson.

Staðan var 1-0 þar til á 51. mínútu er Raul Jimenez skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Adama Traore.

Roberto Firmino reyndist svo hetja Liverpool en hann skoraði á 84. mínútu með góðu skoti innan teigs.

Liverpool er með 67 stig á toppi derildarinnar, 16 stigum á undan Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meðal stærstu viðurkenninga sem Íslendingur hefur fengið

Meðal stærstu viðurkenninga sem Íslendingur hefur fengið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“
433Sport
Í gær

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu
433Sport
Í gær

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Í gær

Hafa eytt 44 milljörðum á örfáum vikum

Hafa eytt 44 milljörðum á örfáum vikum
433Sport
Í gær

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“