fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 09:30

Jorge Mendes með Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mendes, umboðsmaður Bruno Fernandes, hefur staðfest það að hann fari frá félaginu á árinu.

Manchester United vill mikið fá Fernandes í sínar raðir en óvíst er hvort það geti gerst í þessum mánuði.

Fernandes er á mála hjá Sporting Lisbon en hann vill komast burt frá félaginu sem fyrst.

,,Ef hann fer ekki núna þá mun hann fara í sumar því Sporting er búið að ræða við önnur félög,“ sagði Mendes.

,,Eitthvað mun gerast en ég er ekki viss hvort það verði núna eða í lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Keyrði 1.900 kílómetra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli

Keyrði 1.900 kílómetra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Áttundi sigur Valsmanna í röð – Hjörtur Logi hetja FH

Áttundi sigur Valsmanna í röð – Hjörtur Logi hetja FH