Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 09:30

Jorge Mendes með Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mendes, umboðsmaður Bruno Fernandes, hefur staðfest það að hann fari frá félaginu á árinu.

Manchester United vill mikið fá Fernandes í sínar raðir en óvíst er hvort það geti gerst í þessum mánuði.

Fernandes er á mála hjá Sporting Lisbon en hann vill komast burt frá félaginu sem fyrst.

,,Ef hann fer ekki núna þá mun hann fara í sumar því Sporting er búið að ræða við önnur félög,“ sagði Mendes.

,,Eitthvað mun gerast en ég er ekki viss hvort það verði núna eða í lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard spenntur að sjá hvort City missi titilinn fræga

Gerrard spenntur að sjá hvort City missi titilinn fræga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna
433Sport
Í gær

„Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína“

„Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína“
433Sport
Í gær

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa Cantwell

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa Cantwell
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin
433Sport
Í gær

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?