Laugardagur 29.febrúar 2020
433Sport

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ezz El-Din Bahader er ekki nafn sem margir kannast við en hann er frá Egyptalandi og er knattspyrnumaður.

Behader skrifaði í gær undir samning við lið í Egyptalandi sem leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Það væri ekki frásögu færandi fyrir utan þá staðreynd að Behader er 75 ára gamall.

Hann er á góðri leið með það að verða elsti atvinnumaður sögunnar til að spila lek ef hann fær tækifæri.

Behader er eins og áður sagði 75 ára gamall en metið er 73 ára að svo stöddu. Það gerðist í Ísrael í fyrra er hinn 73 ára gamli Isaak Hayik spilaði í fjórðu deild í Ísrael.

Nafn liðsins er 6th October og er aldrei að vita hvort Behader fái tækifæri og spili eins og einn leik. Félagið vonast til þess að brjóta metið í heimsmetabók Guinness.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn
433Sport
Í gær

Íslendingarnir eru úr leik í Evrópu

Íslendingarnir eru úr leik í Evrópu